Nightowl

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

NONB2FF

Night Owl Optics® NONB2FF er næturhandsjónauki með 50mm ljósop og 2x stækkun. Hann er 1,4 kg og hentar vel í gönguferðir, til veiða og öryggisgæslu. Notar CR-123 þriggja volta liþíum rafhlöðum.
Verð 99.900.

iGen NV20/20

Night Owl Optics® stafrænn nætursjónauki sem tengja má beint við skjá eða upptökutæki. Hægt að festa á þrífót. Gefur 2,8x stækkun og hefur 50mm ljósop. Vegur aðeins tæplega 600 grömm. Notar fjórar AA rafhlöður.
Verð 109.900.