Aura Plus NV-250

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Verð: kr. 39.900.-

Carson Aura ™ Plus er handhægur stafrænn nætursjónauki / myndavél. Aura ™ Plus nætursjónaukinn notar stafræna tækni til að veita bjarta, skýra og skarpa mynd í svarta myrkri. Myndin er skörp í svart og hvítu sem gefur mun hreinni mynd. Einföld í notkun. Dregur 120 m í svarta myrki. 10 gráðu sjónsvið. Stækkar 2x / 4x

Innbyggð myndavélin gerir þér kleift að taka ljósmyndir og myndskeið. Hægt er að vista myndir á 8GB microSD kort (fylgir). Aura ™ Plus Night Vision sjónaukinn notar 3 x AAA rafhlöður (fylgja ekki), Mjúkur poki og úlnliðsband fylgir.

Þyngd: 127 gr. Um-mál: 12,5 x 3,12 x 6,25 cm

Nætursjónaukinn er tilvalinn fyrir göngufólk, veiðimenn og fuglaáhugafólk. Hann er léttur, handhægur og áreiðanlegur.