Admiral

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta út

Fine Brass Admiral

Þessir glæsilegu handsjónaukar  eru gjarnan tengdir tímum sjóræningja. Þeir er enn handunnir og framleiddir til að sýna handbragð liðinna tíma. Báðar tegundir eru með 10 mm ljósop, 30x stækkun og aðdrátturinn er 30x. Annar sjónaukinn kemur með leðurhandfangi og í tösku, en hinn kemur í fallegri mahónítré öskju.
10898 Admiral: LeðurhandfangKr. 7.990.-
10897 Admiral: Með MahónítréöskjuKr. 9.990.-