Útivera

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Stækkunargler fyrir börn til að kanna heiminn í kringum sig. Stækkunarglerið er sérstaklega gagnlegt til að finna og skilgreina skordýr eða gróður.

JD-3 - MagniRama™

Verð kr: 690.-

JD-3 frá Carson Optical eru litrík og skemmtileg! Þau gefa 3x stækkun, hafa 50mm gler. Eru góð kennslutæki fyrir börn á öllum aldri. Þau eru lítill, létt og fara vel í litlar hendur, eins að passa í bakpoka eða jafnvel vasa.

Stækkunarglerið nýtist til skoðunar á fjölbreytilegustu hlutum eins og skordýr, plöntur og plöntuvefir.

 

 

 

 

HU-55 – BugLoupe

Verð kr: 1.990.-

HU-55 Lúpa™ frá Carson Optical...Þú getur skoðað skordýr, fjöður og lauf sem dæmi. Stækkar 5x og þú sérð fínustu smáatriði. Einfaldlega settu BugLoupe™ yfir pödduna/skordýrið og barnið þitt mun sjá smáatriði sem það hefur aldrei séð áður.

 

 

 

 

HU-10 - BugView™

Verð kr: 1.990.-

HU-10 BugView™ frá Carson Optical er ein-handar skordýra veiði-tól/verkfæri. Þú notar þumalputtann til að ýta á rennuna sem gerir auðvelt til að ná í jafnvel fljótustu skordýrin. Stækkar 5x. Kristaltær akríl stækkunarglerið umlykur ljós inni og leyfir þér að sjá minnstu smáatriði auðveldlega. Einfaldlega náðu skordýri og skoðaðu, þegar þú ert búinn þá sleppiru því.

 

 

 

 

Handsjónaukar fyrir yngstu kynslóðina

Handsjónaukar fyrir yngstu kynslóðina, hentar frábærlega í útiveruna, fuglaskoðun og náttúrskoðun. Kjörnir til að vekja áhuga barna á náttúrunni!

Hawk™ - HU-530

Verð kr: 4.990.-

HU-530 Hawk™ frá Carson Optical er mjög vandaður sjónauki með 5x stækkun og 30mm ljósopi. Þessi barnasjónauki er sterkbyggður, endingargóður og léttur. Hawk™ er frábær fyrir leik og störf utandyra! Hálsól og poki fylgja. Vegur aðeins 139 gr.

 

 

 

 

 

AdventurePak™ - HU-401

Verð kr: 6.990.-

Í HU-401 AdventurePak™ frá Carson Optical er allt sem þú þarft í skemmtilega lærdómsleiki! Kjörinn í bakpokann, gönguferðir, hjólreiðartúra, útileguna, og ýmislegt annað. Pakkinn inniheldur 5x30mm handsjónauka, vasaljós, áttavita, flautu með hitamæli og poka. Vegur aðeins 570 gr.