Evostar

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Skywatcher Evostar DS-PRO ED línan samanstendur af einstaklega vönduðum og lithreinum (APO) linsusjónaukum sem skila hnífskarpri, bjartri og kristaltærri mynd, lausri við litskekkju. Hágæða linsusjónaukar með japönskum og þýskum glerjum fyrir þá kröfuhörðustu. Sjónaukarnir hafa mjúka tvíhraða Crayford-fókusa sem bera leikandi þungar myndavélar. Einnig er fáanleg 0,85x linsa sem fletjar sjónsviðið og dregur úr brennivíddinni fyrir stjörnuljósmyndun við f/6.37

Evostar-80 ED Evostar-100 ED Evostar-120 ED
Stækkun: 21x-240x
Ljósop: 80mm
Brennivídd: 600mm (f/7.5)
Augngler (2"): 28mm LET
2” hágæða skáspegill
9x50 leitarsjónauki
Tvíhraða 11:1 2” Crayford fókus
Fjöl-afspeglunarhúðaðar linsur
Hringir og festingar á sjónaukastæði fylgja með
Stækkun: 32x-300x
Ljósop: 100mm
Brennivídd: 900mm (f/9)
Augngler (2"): 28mm LET
2” hágæða skáspegill
9x50 leitarsjónauki
Tvíhraða 11:1 2” Crayford fókus
Fjöl-afspeglunarhúðaðar linsur
Hringir og festingar á sjónaukastæði fylgja með
Stækkun: 32x-360x
Ljósop: 120mm
Brennivídd: 900mm (f/7.5)
Augngler (2"): 28mm LET
2” hágæða skáspegill
9x50 leitarsjónauki
Tvíhraða 11:1 2” Crayford fókus
Fjöl-afspeglunarhúðaðar linsur
Hringir og festingar á sjónaukastæði fylgja með
Verð: kr. 109.900.- Verð: kr. 139.900.- Verð: kr. 260.000.-

“Great all-round package...We were pleased to see the stat Altair pin-sharp across 85% of the field of view, with only slight trailing off near the edges...On deep-sky objects, the dual-speed Crayford focuser allowed us to gain fine, crisp views; particularly noteworthy was the Dumbell Nebula M27. The wide field of view also produced fine vistas of the Andromeda Galaxy...The focuser’s 1.25” adaptor had a nice touch: a DSLR camera attachment for imaging. Overall this telescope packs a lot of punch...a complete setup with lovely crisp optics”
-BBC Sky At Night Magazine

Þrífótur

Verð:
kr. 39.900.-

Sky-Watcher AZ4 sjónaukastæðið hentar vel fyrir þessa sjónauka. Stæðið er stöðugt en sáraeinfalt í notkun og fljótlegt í uppsetningu. Það er handstýrt en allar tilfæringar eru mjúkar og nákvæmar. Þrífótur úr ryðfríu stáli fylgir með sem tryggir góðan stöðugleika.