EQ3 Pro Synscan

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Verð:
kr. 89.900.-

Einföld og góð lausn til að mynda alheiminn. EQ3 PRO SynScan er lóðstillt sjónaukastæði, sem er einfalt, stöðugt og samtímis afar meðfærilegt. Auðvelt er að festa Evostar á og nýta drifið í ýmsa stjörnuljósmyndun. Stæðið ber allt að 4 kg. Tengja má myndavél, stjörnusjónauka eða myndbandstökuvél við það. Með fjarstýringunni má beina sjónaukanum eða myndavélinni hvert sem er á næturhimininn og láta drifið fylgja hreyfingu stjarna! Tölvubúnaðurinn geymir í minni 42.900 stjarnfyrirbæri. Stæðið hentar því stjörnuáhugafólki bæði með mikla eða litla reynslu af stjörnuskoðun.