Dino-Lite

Prenta út


Dino-Lite er afar gagnleg stafræn smásjá með fjölda nýstárlegra möguleika, hingað til óhugsandi í hefðbundnum smásjám. Dino-Lite má tengja við tölvur með notkun USB tengis, en það leyfir upptöku kyrrmynda, tímaskeiðs-mynda (time-lapse) og jafnvel kvikmynda. Ekki er aðeins auðvelt að skoða myndefnið grannt beint á tölvuskjánum, heldur má einnig vista það og jafnvel senda í vefpósti. 

Dino-Lite er til í mörgum mismunandi útgáfum sem nýtast almennum áhugamönnum jafnt sem fagmönnum, svo sem læknum, kennsluaðilum, lögreglu og vísindamönnum.  Smásjáin stækkar á bilinu 10-200 og allt að 500X. Hvít LED ljós eru innbyggð en þau lýsa upp myndefnið. Flestar útgáfur bjóða upp á möguleika á að mæla stærð myndefnisins. Forrit fylgir sem er afar einfalt í notkun. Dino-Lite hefur hlotið fjölda verðlauna um allan heim.

AM2011 handsmásjáin er ótrúlega fjölhæf og auðveld til notkunnar, er tilvalin fyrir margs konar hagnýtis, svo sem í skólastofunni, vinnustað, eða jafnvel heima.
Meira

AM4113T hefur mikla upplausn 1,3 milljón díla og stillanlega stækkun 10x-70x og allt að 200x. Þessi smásjá hefur möguleika á að mæla hlutinna. Þessi lína er mest notuð á iðnaðar sviði.
Meira

 

AM-4113TL hefur þann sérstaka eiginleika að hægt er að vinna með smásjána með allt að 15 cm fjarðlægð og ná 20x stækkun og í 4cm fjarðlægð næst 90x stækkun. Þessi möguleiki gerir smásjána tilvalinna í verkefni þar sem þú þarft vinna í fjarlægð, sem dæmi, viðgerðir og þess hattar verkefni.
Meira

 


AM4113ZT notar polarizer síu, sem minnkar endurspeglun og glampi. Hjálpar notanda að sjá hreinni og skarpari mynd.
Meira

Dino-Lite er líka með gagnlega stafræna smásjámyndavél sem hjálpar notendur að færa núverandi smásjá yfir í tölvuskjáinn.
Meira
MSVC72W er nýr þráðlaus sendir frá Dino-Lite sem sendir myndir í gegnum WiFi í alla helstu snjallasíma, spjaldtölvur og tölvur.
Meira