Starry Night hugbúnaðurinn

Prenta út

Starry Night hugbúnaðurinn þekkja fjölmargir stjörnuáhugamenn enda er um að ræða einn myndrænasta stjörnufræðihugbúnað sem völ er á. Þar fyrir utan er Starry Night hugbúnaðurinn sérstaklega gagnlegur til kennslu í stjörnufræði og framúrskarandi góður til þess að fræða fólk um stjörnuhiminninn, þ.e. stjörnumerkin, færslu himinsins og djúpfyrirbæri svo fátt eitt sé nefnt. Hugbúnaðurinn er einstaklega gagnlegur fyrir alla stjörnuáhugamenn. Hér eru í boði þrjár útgáfur af þessum frábæra stjörnufræðihugbúnaði.

Starry Night Enthusiast

Verð kr.: 17.990.-

Með þessu frábæra stjörnufræðiforrit getur þú skoðað öll fegurustu fyrirbæri næturhiminsins í tölvunni þinni. Starry Night Enthusiast er auk þess frábær leið til þess að læra á stjörnuhiminninn því með hugbúnaðinum getur þú meðal annars:

Sé hugbúnaðurinn keyptur frá Sjónaukar.is og söluaðilum fylgir:

Mikilvægt er að taka fram að:

Starry Night Enthusiast er kjörin gjöf fyrir alla stjörnuáhugmenn!

 

Starry Night Pro

Verð kr.: Hafðu samband.

Starry Night Pro hugbúnaðurinn inniheldur umtalsvert stærri gagnagrunn en Starry Night Enthusiast, enda hugsaður fyrir kröfuharða stjörnuáhugamenn sem hafa hug á stjörnuljósmyndun. Þannig er möguleiki á að stjórna tölvustýrðum stjörnusjónauka með hugbúnaðinum, skipuleggja myndatöku og ýmislegt annað, meðal annars:

Mikilvægt er að taka fram að:

Starry Night Pro er sérstaklega gagnlegur hugbúnaður og ætti að vera skyldueign allra stjörnuáhugamanna. 

Athugaðu að Starry Night Pro er einungis hægt að kaupa hjá Sjónaukar.is.

 

Starry Night Pro Plus

Verð kr.: Hafðu samband.

Starry Night Pro Plus hugbúnaðurinn inniheldur umtalsvert stærri gagnagrunn en Starry Night Enthusiast, enda hugsaður fyrir kröfuharða stjörnuáhugamenn sem hafa hug á stjörnuljósmyndun. Þannig er möguleiki á að stjórna tölvustýrðum stjörnusjónauka með hugbúnaðinum, skipuleggja myndatöku og ýmislegt annað, meðal annars:

Eini munurinn á Starry Night Pro og Pro Plus er sá að í síðarnefnda hugbúnaðinum er raunveruleg ljósmynd af næturhimninum sem þýðir að Pro Plus útgáfan er nokkuð myndrænni en hefðbundna Pro útgáfan.

Mikilvægt er að taka fram að:

Starry Night Pro Plus er sérstaklega gagnlegur hugbúnaður og ætti að vera skyldueign allra stjörnuáhugamanna. 

Athugaðu að Starry Night Pro Plus er einungis hægt að kaupa hjá Sjónaukar.is.