Quantum-4

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Quantum-4 15x70

Skarpur og tær handsjónauki með framúrskarandi litaleiðréttingu og vítt og þægilegt sjónsvið. Hann hefur stórt 70mm ljósop og stækkar 15x, hann inniheldur Bak-4 prismu og fjölhúðaðar safnlinsur sem gefa bjarta og tæra mynd, jafnvel við minnstu birtu skilyrði. Kjörnir í venjulega náttúrskoðun og eins stjörnuskoðun. Gúmmíbrynja styrkir þessa sjónauka og gefur þeim höggstyrk. Skrokkur hans er rakaþurrkaður með nitri og svo þéttur með O-hringjum, sem gerir hann vatns- og þokuheldan. Sjónaukinn er kjörinn í útsýnis og stjörnuskoðun.

Verð kr. 49.900.-