Carson XM-HD

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar

Hágæða handsjónaukar

Carson XM-HD™ línan er áfangi í að tryggja bjartari og skarpari mynd en gerist og gengur. Þessi verðlauna lína XM-HD™ sjónaukar hafa nýja High Definition sjónlags tækni. Þessi tækni eykur verulega ljósgetu sjónaukans XM-HD™ sem skilar skarpari mynd.
XM-HD™ línan er í boði í 10X42.TD-042
10X42
39.990.-


XM-HD™ línan frá Carson Optical sameinar fasa þakin prisma og okkar nýjustu HD ljósþekjutækni sem tryggir að myndin verði eins björt og skörp og mögulegt er. Gúmmíbrynja styrkir þessa sjónauka og gefur þeim höggstyrk. Skrokkur hans er rakaþurrkaður með nitri og svo þéttur með O-hringjum, sem gerir hann vatns- og þokuheldan. Lengd augnstaða (þ.e. hversu langt frá augngleri auga skal vera til að fá rétta mynd) og auðfestir augnbollar gera hann hentugan þeim sem nota gleraugu. XM-HD™ línan er kjörinn til veiði og fuglaskoðunar sem og við íþróttaáhorf og hvers kyns útivistar.

Sjálfstæð Lab stofun í Bandaríkjunum gerir hæfnispróf. Þeir mæla ljósstyrk gegnum sjónauka Carson XM-HD ™ línan slá út þekktustu og virtustu sjónauka vörumerkinn á markaðnum.

Carlson XM Línan er sérstaklega áhugaverð, hágæði og framúrskarandi sjóngler, sem gefur afar tæra og hreina mynd, á áður óþekktu verði.