Nitrosport II

Athugaðu, opna í nýjum glugga. Skoða sem PDF skjalPrenta útSenda hlekk á þessa síðu til vinar


Þessi handhægi og vatnsheldi sjónauki hefur hágæða Bak-4 linsu og góðan fókus. Er því afar skarpur og tær. Hann er einnig léttur (300gr), sem er mikill ávinningur fyrir kröfuhart útivistarfólk. Hann stækkar 10x og hefur 26mm ljósop. Hann er nitufylltur sem tryggir á móða sest ekki innan í sjónaukann í rigningu (þokuvarinn). Honum fylgir taska og hálsól.

Einfaldlega frábær sjónauki í gönguferðir, ferðalög, eða veiðiferðina.
Verð 9.990.-

"Good for deep-sky views".... "The field of view was also noticeably sharper than nearly all the binoculars on test"
BBC Sky At Night Magazine