Börn og vísindi

Prenta út

Vísindi í skólanna

 

 

Einfaldar skemmtilegar tilraunir kenna börnum hvernig hlutir virka. Börnin sjá, vilja snerta, lykta, heyra og jafnvel bragða á þegar þau kanna heiminn. Þeim er þetta eðlislægt enda fæðast þau vísindamenn. Þau athuga hluti, draga ályktanir og spá hvern einasta dag. Allt sem við gerum er að leiðbeina og hvetja til þess að taka þátt í vísindalegum tilraunum.

Þetta vitum við og erum því stolt að bjóða vörur sem varða umhverfið og náttúruna.

Endilega skoðið vörunar á listanum hér vinstra meginn.